Banana- og hnetu möffins



Banana- og hnetu möffins

Banana og hnetu möffins uppskrift

  • 2 egg
  • 110 gr brætt smjör
  • 2 þroskaðir bananar (stappaðir)
  • 1 tsk vanilludropar
  • 230 gr hveiti
  • 180 gr sykur
  • 1 tsk lyftiduft
  • ¼ tsk matarsódi
  • ¼ tsk salt
  • 1 ½ tsk kanill
  • 75 gr saxaðar brasilíu hnetur

  1. Hitið ofninn 180°
  2. Blandið öllum þurrefnunum saman og setjið til hliðar.
  3. Hrærið eggjum, bræddu smjöri og stöppuðum banönum saman ásamt vanilludropum.
  4. Bætið þurrefnunum smátt og smátt saman við þar til vel blandað.
  5. Skiptið niður í um 12 muffinsform og bakið í um 15-18 mínútur.

Tags:

Skildu eftir svar

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *

Flokkar

0
    0
    Karfan þín
    Karfan er tómNetverslun