Gotterí og gersemar

Bláleit rósakakaÍ byrjun apríl var vinkona mín að ferma dóttur sína og plataði mig til þess að gera tvær bláleitar rósakökur í stíl við fermingarþemað.

Hér sjáið þið útkomuna og er þetta súkkulaðikaka í þremur lögum með vanillu smjörkremi líkt og þið finnið hér, RÓSAKAKA.

Tags:

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *

Fylgstu með á Instagram