Rósmarín og Chili möndlur uppskrift
- 2 msk Extra virgin ólífuolía
- 1 msk rósmarín
- 1 tsk Chiliduft
- 1 tsk gróft salt
- 380 gr möndlur með hýði
- Cayenne pipar ef þess er óskað, um ½ tsk
- Hitið ofninn 170°C.
- Blandið öllu saman í skál.
- Hellið því næst í ofnskúffu klædda bökunarpappír.
- Ristið í 16-20 mínútur og hrærið reglulega í blöndunni á meðan.