BrúðartertaBrúðkaupskaka Brúðkaupsterta

Það er hún Þóra snillingur á Matarvef mbl sem átti hugmyndina af þessum undur fallegu brúðartertum síðan í sumar. „Naked cake“ er klárlega það sem allir vilja í dag og það er bara eitthvað við þetta hráa en um leið tignarlega útlit sem fær mann til að falla í stafi. Fersk falleg blóm gera allt svo fallegt og þessar rósir voru einstaklega fallegar á litinn, svona antik bleik-lillaðar ef það má kalla einhvern lit það 🙂

Brúðkaupskaka Brúðkaupsterta

Móðir brúðarinnar bakaði alla botnana og við Þóra hittumst í Hádegismóum og útbjuggum krem eins og enginn væri morgundagurinn og vorum enga stund að græja allar þessar kökur. Þið getið lesið ykkur betur til um allt sem þessum fallegu brúartertum tengist í grein Þóru á mbl en ég bara varð að fá að setja þessar myndir hingað inn líka til að gefa ykkur hugmyndir af fallegum veislutertum.

Brúðkaupskaka Brúðkaupsterta

Þessi er svo dásamleg!

 

Tags:

Skildu eftir svar

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *

Flokkar

0
    0
    Karfan þín
    Karfan er tómNetverslun