Gotterí og gersemar banner

HollustukrúsGrísk jógúrt

Þessi krús er tilvalin sem morgunverður eða millibiti og einfalt að grípa með sér hvert sem er.

Coconut and passion sulta frá Nicolas Vahé

Coconut & passion sultan frá Nicholas Vahé er fullkomin fyrir þessa samsetningu. Það er hún Inga vinkona mín og snillingur með meiru sem á heiðurinn af þessari færslu en hún sagði mér hún fengi sér oft þessa blöndu þegar hún sá þessa sultu hjá mér á ostabakka um daginn. Auðvitað ákvað ég að prófa herlegheitin og deila með ykkur!

Samsetningin er einföld: Grísk jógúrt í krús, Coconut & Passion sulta ofan á og að lokum ristaðar kasjúhnetur, nammi namm!

Tags:

Skildu eftir svar

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *

Flokkar

0
    0
    Karfan þín
    Karfan er tómNetverslun