PáskahugmyndirEftir morgundaginn eru flestir að komast í páskafrí!

Þar sem ég mun eyða páskunum þetta árið í lærdóm ákvað ég að setja inn hugmyndir af skemmtilegu páskagotteríi sem ég útbjó í fyrra fyrir þá sem vilja dunda sér við að gera eitthvað fallegt og gott með kaffinu.

Páskahreiður úr Rice Krispies

Gul páskakaka með dumle karamellukremi

Páska kökupinnar

Krúttlegar bollakökur

Gleðilega páska!

Skildu eftir svar

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *

Flokkar

0
    0
    Karfan þín
    Karfan er tómNetverslun