Gotterí blogg - Page 26 of 27 - Gotterí og gersemar

Bollakökuskreytingar og sykurmassaföndur


Ef þú vilt verða betri í kökuskreytingum er þetta eitthvað fyrir þig! Næsta sunnudag, 15.september mun vera boðið uppá bollaköku-skreytingarnámskeið og sykurmassa-skreytingarnámskeið hjá Gotterí og gersemum. Hægt er að finna… Lesa meira »Það er svo ótrúlega einfalt að útbúa þessar „Blúndu-bollakökur“ eins og ég vil kalla þær þar sem kremið krullast niður líkt og blúnda. Í þessar notaði ég uppskriftina af einföldu… Lesa meira »Þessir kökupinnar eru svooooo góðir að þú bara verður að prófa! Ég er í það minnsta ekki Rice Krispies aðdáandi fyrir ekki neitt, það segir sig alveg sjálft 🙂 Kúlurnar… Lesa meira »Hver vill ekki geta boðið uppá krúttaralega kökupinna við hátíðleg tilefni? Minni á fyrsta kökupinnanámskeið haustsins sem verður haldið næsta fimmtudag kl:18:00! Enn er laust pláss svo áhugasamir mega endilega… Lesa meira »Þessa hrísköku“íspinna“ gerði ég í lok sumars þegar ég rakst á pakka af íspinnaprikum sem ég hafði keypt mér fyrir löngu. Ég ákvað að athuga hvort það væri hægt að… Lesa meira »Þessa kökupinna gerði ég fyrir fertugsafmæli vinkonu minnar og mannsins hennar í vikunni. Mér skilst að pinnarnir hafi slegið í gegn í veislunni og ákvað því að deila þessari skemmtilegu… Lesa meira »Þar sem haustið er að ganga í garð og rútína gerir vart við sig á mörgum heimilum má ég til með að deila þessari dásemdaruppskrift með ykkur. Þessa uppskrift fékk… Lesa meira »

Námskeið í september!


Share the post „Námskeið í september!“ FacebookXShare…

Gjafabréf – nýtt!


Vantar þig tækifærisgjöf? Nú er hægt að kaupa gjafabréf hjá Gotterí og gersemum! Áhugasamir sendi tölvupóst á gotteri@gotteri.is Share the post „Gjafabréf – nýtt!“ FacebookXShare…Í gær hófust námskeið hjá Gotterí og gersemum að nýju eftir sumarfrí. Skemmtilegt bollakökunámskeið er að baki og geta áhugasamir skoðað myndir frá námskeiðinu hér á heimasíðunni Share the post „Fyrsta… Lesa meira »Vilt þú læra að skreyta svona bollaköku ásamt fleiru? Enn eru laus pláss á næsta bollakökunámskeið! Námskeiðið er næsta þriðjudag, 27.ágúst kl:18:00 og er hægt að nálgast allar nánari upplýsingar hér… Lesa meira »

Vinningshafi í lukkuleiknum….,


Gleðilegan sunnudag kæru vinir! Tíminn flýgur áfram og það er komið að því að „draga“ í lukkuleiknum! Með aðstoð Random.org og excel hef ég fundið út vinningshafa……vinningshafinn er Hildur Halldórsdóttir!… Lesa meira »Það er alltaf gaman að breyta til og prófa nýjar súkkulaði- og skúffukökuuppskriftir. Það er bara einhvern vegin þannig að flestum þykja súkkulaðikökur góðar sama í hvernig formi þær eru… Lesa meira »

Bollakökunámskeið í næstu viku


Share the post „Bollakökunámskeið í næstu viku“ FacebookXShare…Aðferð 1. Baka marengstoppa 2. Baka „brownie“ bollakökur 3. Útbúa karamellukrem 4. Þeyta rjóma & saxa suðusúkkulaði 5. Setja allt saman – brownie, karamella, rjómi, marengstoppur Þessi bollakaka er mögulega… Lesa meira »Þar sem námskeið eru að hefjast aftur eftir sumarfrí langar mig að bjóða einum heppnum aðila af netfangalista Gotterí og Gersema á námskeið í næstu viku! Það eina sem þú… Lesa meira »Ég get ekki kallað þessar pönnukökur annað en „ömmu“pönnsur því hún amma Guðrún hefur í gegnum tíðina þróað með sér ljúffenga pönnukökuuppskrift og eru þetta einfaldlega bestu pönnukökur í heimi… Lesa meira »Veðrið undanfarna daga kallar mögulega á meiri inniveru en annars og þá er alveg tilvalið að dunda sér aðeins við bakstur. Þetta bananabrauð er yndislega gott og mjúkt og best… Lesa meira »Ef þú elskar súkkulaði og bananablöndu þá eru þessar bollakökur eitthvað fyrir þig. Ég er mikið fyrir súkkulaðikökur af ýmsum gerðum en einnig finnst mér nýbakað bananabrauð alveg ofsalega gott… Lesa meira »Það var gaman að draga frá gluggunum í morgun – mögulega er sumarið bara komið aftur, að minnsta kosti í dag 🙂 Að því tilefni langaði mig að deila með… Lesa meira »Í tilefni af Hinsegin dögum fannst mér við hæfi að setja inn myndir af þessum skautlegu og skemmtilegu regnboga bollakökum. Til þess að útbúa þessa litadýrð þarf í rauninni ekki… Lesa meira »

Námskeið hefjast að nýju!


Nú er sumarið senn á enda og skipulag og rútína að taka við á flestum heimilum. Eins og hvað það er gott að vera í sumarfríi, vaka lengi, sofa lengi,… Lesa meira »Hæ,hæ allir! Síðasta bollaköku-skreytingarnámskeiðið fyrir sumarfrí er næsta sunnudag, 30.júní kl:11:00 Veðurspáin er nú ekki uppá marga fiska hér á höfuðborgarsvæðinu svo þeir sem vilja koma og skreyta bollakökur í… Lesa meira »

Þjóðhátíðarkakan


Hæ hó jibbí jei og jibbí og jei….það er kominn 17.júní! Þó veðrið hljómi frekar eins og 17.haust þá er Þjóðhátíðardagurinn runninn upp og algjör óþarfi að láta veðrið koma… Lesa meira »

Bollakökur – skreytingar


Hér sjáið þið eina af þeim smjörkremsskreytingum sem farið er í á bollakökunámskeiðinu, litað smjörkrem með súkkulaðitopp og „cherry on top“ Síðasta bollakökunámskeiðið fyrir sumarfrí verður sunnudaginn 30.júní ásamt því… Lesa meira »

Bollakökuskreytingar fyrir hressa krakka!


Share the post „Bollakökuskreytingar fyrir hressa krakka!“ FacebookXShare…Nú fer hver að verða síðastur að skrá sig á kökupinnanámskeið fyrir sumarið! Á morgun, fimmtudag er síðasta kökupinnanámskeiðið þar til í haust og eru tvö pláss laus fyrir áhugasama,… Lesa meira »

Kökupinnar í dulbúningi


Kökupinna er hægt að útfæra á ýmsan hátt og alltaf bragðast þeir jafn vel! Til dæmis er hægt að útbúa kökupinna á hvolfi, kökukúlur og lítið kökukonfekt líkt og þessi… Lesa meira »Síðasta kökupinnanámskeiðið þar til í haust verður næsta fimmtudag kl:18:00 Áhugasamir sendið skilaboð á gotteri@gotteri.is Góða helgi Share the post „Kökupinnanámskeið“ FacebookXShare…

Kökupinnar á hvolfi


Kökupinna og kökukúlur er hægt að gera á margvíslegan hátt og um að gera að gefa hugmyndarfluginu lausan tauminn þegar kemur að gerð þeirra. Hér sjáið þið kökupinna á hvolfi… Lesa meira »

Flokkar

0
    0
    Karfan þín
    Karfan er tómNetverslun