Ég hef reglulega bakað möndluköku eftir uppskrift af www.ljufmeti.com en þar er að finna margar frábærar uppskriftir. Þessi kaka er guðdómlega góð og einföld og upphafleg uppskrift kemur frá Home&Delicius…. Lesa meira »
Bakstur - Hugmyndir- Page 11 of 11 - Gotterí og gersemar
Á dögum sem þessum er notalegt að vera inni, baka eitthvað gómsætt og horfa á rigninguna úti. Starfsdagar, fræðsludagar og vetrarfrí eru yfirvofandi og er einmitt einn slíkur í dag… Lesa meira »
Stundum þá höfum við ekki alltaf mikinn tíma þegar okkur langar til að baka eitthvað gómsætt. Bekkjarkvöld er í vændum, saumaklúbbur, matarboð eða einhver hringir með stuttum fyrirvara og ætlar… Lesa meira »
Það eru margir vina minna búnir að bíða eftir þessari uppskrift síðan ég setti hana á Instagram fyrir einhverju síðan. Ég er búin að lauma henni til nokkurra og nú… Lesa meira »
Þar sem við fjölskyldan tíndum yfir okkur af bláberjum á Dalvík um daginn má sjá að bloggið hefur litast af miklu bláberjaæði. Komin er uppskrift af guðdómlegu bláberjapæ og ferskum… Lesa meira »
Súkkulaði og banana muffins uppskrift 4 vel þroskaðir bananar 1 ½ bolli sykur 2 egg 1 krukka eplamauk (barnamauk) 1 bolli heilhveiti 1 bolli hveiti 1 bolli bökunarkakó 1 tsk… Lesa meira »
Þessi sómar sér vel á hvaða veisluborði sem er og þar sem helgin er að ganga í garð væri líka tilvalið að útbúa þessa hnallþóru til að eiga með helgarkaffinu…. Lesa meira »
Þar sem það hefur verið örlítið haustlegt fremur en sumarlegt úti undanfarna daga dettur maður pínu í annan gír hvað varðar baksturinn. Í stað þess að gera eitthvað létt, litríkt… Lesa meira »
Toblerone bollakökur 2 bollar hveiti 1 ½ bolli sykur 6 msk bökunarkakó 1 tsk salt 1 tsk matarsódi 3 egg 2 tsk vanilludropar ¾ bolli olía 1 bolli kalt vatn… Lesa meira »
Ég nýt þeirra forréttinda að búa í Leirvogstungu í Mosfellsbæ og verður að segjast að það sé nokkurs konar sveit í borg. Við getum til dæmis rölt uppí móann hér… Lesa meira »
Við fórum í eins árs afmæli til hennar Thelmu Lindar litlu vinkonu okkar í síðustu viku og þar var afmæliskakan Rolo brownie kaka. Hún var svo góð að auðvitað fengum… Lesa meira »
Ég bakaði yfir mig af þessu dásamlega og einfalda speltbrauði fyrir nokkrum árum þegar ég var í fæðingarorlofi með yngri dóttur mína. Eftir veisluhöld undanfarna daga og páskaeggjaát fannst mér… Lesa meira »
Gleðilega páska Þrátt fyrir að það sé kuldalegt um að litast úti skulum við vonan að guli liturinn færi okkur bjartari og hlýrri daga á næstunni. Þessar dúllur fengu að… Lesa meira »
Ég var að skoða páskahugmyndir á Pinterest í gær og datt niður á þessa snilldarhugmynd. Þar var reyndar notast við „shredded wheat“ sem er auðvitað mjög líkt hreiðri/grasi en þar… Lesa meira »
Ég er gríðarlega mikill súkkulaðigrís og er alltaf til í að prófa nýjar uppskriftir þegar kemur að súkkulaði. Brownies eru jafn misjafnar og þær eru margar en þessi uppskrift er… Lesa meira »
Súkkulaði og lakkrís bollakökur 2 bollar hveiti 1 ½ bolli sykur 8 msk bökunarkakó 1 tsk salt 1 tsk matarsódi 3 egg 2 tsk vanilludropar ¾ bolli olía 1 bolli… Lesa meira »
Þar sem það er vor í lofti í dag ákvað ég að setja inn mynd af köku í stíl við daginn. Hér er á ferðinni súkkulaðikaka í 4 lögum, súkkulaðismjörkrem… Lesa meira »
Bollakökur eru að mínu mati alveg ómótstæðilega góðar, fallegar og hvað þá súkkulaði bollakaka með súkkulaði smjörkremi eins og hér er á ferðinni. Hér fyrir neðan kemur uppskrift bæði af… Lesa meira »
Hér kemur uppskrift af gómsætum vanillu bollakökum. Það var hún Aníta Lind systurdóttir mín sem benti mér á þessa uppskrift og hef ég notað hana óspart síðan. Uppskrift 1 1/4… Lesa meira »
Valentínusardagurinn nálgast og varð mér hugsað til hans um daginn og ákvað að reyna að finna eitthvað fljótlegt og gott að útbúa en þó með „Valentínusarívafi“. Ég fletti í bókum… Lesa meira »
Um síðustu helgi bakaði ég snúða sem ég er búin að ætla að prófa lengi! Ég er mikill aðdáandi Cinnabon í Bandaríkjunum og læt mig oft dreyma um þá guðdómlegu… Lesa meira »
Brownies 150gr suðusúkkulaði 100 gr smjör 4 egg 2 bollar sykur 1 tsk vanilludropar 1 ¼ bolli hveiti ½ tsk lyftiduft Hitið ofninn 180 gráður. Setjið bökunarpappír í um það… Lesa meira »
Það styttist í helgina og ég bara verð að mæla með því að þið bakið þessa snúða með kaffinu. Þeir eru einfaldir og svo góðir. Þrátt fyrir að ein uppskrift… Lesa meira »
Bollakökurnar 1 pakki súkkulaði kökumix (Betty Crocker Devils þykir mér best en ekki fara eftir leiðbeiningunum á pakkanum) 1 pakki Royal súkkulaðibúðingur 4 egg ½ bolli matarolía (ljós/bragðlítil) ½ bolli… Lesa meira »
Þessa hrísköku“íspinna“ gerði ég í lok sumars þegar ég rakst á pakka af íspinnaprikum sem ég hafði keypt mér fyrir löngu. Ég ákvað að athuga hvort það væri hægt að… Lesa meira »
Það er alltaf gaman að breyta til og prófa nýjar súkkulaði- og skúffukökuuppskriftir. Það er bara einhvern vegin þannig að flestum þykja súkkulaðikökur góðar sama í hvernig formi þær eru… Lesa meira »
Veðrið undanfarna daga kallar mögulega á meiri inniveru en annars og þá er alveg tilvalið að dunda sér aðeins við bakstur. Þetta bananabrauð er yndislega gott og mjúkt og best… Lesa meira »
Ef þú elskar súkkulaði og bananablöndu þá eru þessar bollakökur eitthvað fyrir þig. Ég er mikið fyrir súkkulaðikökur af ýmsum gerðum en einnig finnst mér nýbakað bananabrauð alveg ofsalega gott… Lesa meira »