Hollusta - Page 3 of 6 - Gotterí og gersemar



Pastasalat er einfalt að útbúa og gott að grípa með í nesti. Þegar ég var yngri fór ég reglulega á salatbarinn í Hagkaup og þá valdi ég mér einmitt alltaf… Lesa meira »



Orkuboost 1 lúka Til hamingju tröllahafrar 1 lúka Til hamingju kókosflögur 1 msk. Til hamingju chia fræ 1 banani 2 lúkur frosin hindber 250 g vanilluskyr 300 ml vanillumjólk 1… Lesa meira »



Það er alltaf gott að fá sér boost, hvort sem það er í morgunmat, millimál, hádegismat eða hvað sem er! Ég geri yfirleitt fulla könnu á hverjum morgni og þeir… Lesa meira »



Hnetustykki eru svo góð og æðislegt að eiga þau til að grípa í nesti eða sem millimál. Við tókum þessa mola með í göngu um helgina og fólk var ansi… Lesa meira »



Hér kemur ein súper sumarleg, holl og góð uppskrift! Rækjutaco Fyrir 3-4 manns 700 g risarækjur Grillolía að eigin vali 8-10 litlar vefjur 3 avókadó ½ mangó ½ rauð paprika… Lesa meira »



Við erum alls ekki nógu dugleg að borða fisk og þegar við gerum þessa undursamlegu bleiku, góðan fiskrétt í ofni eða annað spyr ég mig alltaf af hverju við gerum… Lesa meira »



Ég hef áður deilt með ykkur uppskriftum af kjötlausum máltíðum og hér er sumarlegur og gómsætur borgari á ferðinni! Það er nefnilega þannig að þó ákveðnar vörur flokkist sem vegan,… Lesa meira »



Hér er á ferðinni dásamlega ferskt og gott salat með grilluðum kjúklingi og pestódressingu, namm! Einfalt, hollt og gott….það er ekki hægt að biðja um mikið meira! Mozzarella salat, kjúklingur… Lesa meira »



Ég er mikið fyrir stökka kjúklingavængi, hvort sem ég er að kaupa mér „Hot Wings“ á KFC, stökka BBQ vængi á Barion eða útbúa þá heima. Þessi uppskrift lukkaðist virkilega… Lesa meira »



Gott pastasalat stendur alltaf fyrir sínu, hvort sem það er heitt eða kalt! Þessi útfærsla hér minnti mig mikið á sesarsalat nema með pasta og pestó að auki, algjörlega fullkomin… Lesa meira »



Paella er skemmtilegur réttur sem einkennir Spán í mínum huga, já svona fyrir utan Sangriu, hahaha! Ég hef í gegnum tíðina oft gert allt konar hrísgrjónarétti í Paellu líki sem… Lesa meira »



Heimagerður hummus er eitthvað sem ég hef ætlað að útbúa óralengi! Eftir mína fyrstu heimsókn á Mandí með Írisi Huld vinkonu þar sem hún keypti dásamlegan jalapeño hummus með „pita-chips“… Lesa meira »



Sumarið er sannarlega tíminn fyrir grill og á dögunum útbjó ég nokkur skemmtileg uppskriftamyndbönd á grillinu með Innnes og hér kemur ein af þeim uppskriftum. Þessi kjúklingaspjót voru undur ljúffeng… Lesa meira »



Kúskús er æðislegt hráefni sem að mínu mati er notað allt of sjaldan! Það er hægt að leika sér með þá á ýmsa vegu, hvort sem það er að útbúa… Lesa meira »



Það slær enginn hendinni á móti ferskri og bragðgóðri ídýfu á þessu heimili. Við höfum í mörg ár gert Nachos ídýfuna hennar Þórunnar vinkonu og kemur þessi frá sama grunni…. Lesa meira »



Þegar við bjuggum í Seattle byrjuðum við að grilla risarækjur fyrir alvöru og ég hef elskað þær síðan. QFC verslunarkeðjan var í sömu götu og húsið okkar og þangað rölti… Lesa meira »



Risarækjur og spaghetti, já takk! Hér er á ferðinni ofureinföld og fljótleg uppskrift og útkoman er undursamleg. Spaghetti með risarækjum uppskrift 500 g spaghetti 700 g risarækjur/tígrisrækjur 2 hvítlauksrif (rifin)… Lesa meira »



Brakandi ferskt Tacosalat með kjúklingi er alltaf góð hugmynd! Að mylja nachos yfir salat, hvort sem það er eitt og sér eða sem meðlæti með öðrum mat er í uppáhaldi… Lesa meira »



Hollt, gott og fljótlegt, hér erum við að tala um slíka uppskrift! Falafel vefjur Fyrir um 4 manns 1 pakki  tilbúnar Falafel bollur (um 18 stykki) Old El Paso Mexicana… Lesa meira »



Sagógrón er hráefni sem ég hef aldrei prófað áður ef ég á að vera alveg hreinskilin! Ég las mér til um þau og oft eru þau notuð í svipaða grauta… Lesa meira »



Sumarið kom í dag, ég er ekki að grínast…síðan bara spurning hvort það verði farið aftur á morgun eða ekki en það er nú önnur saga, hahaha! Hér er á… Lesa meira »



Þrátt fyrir að Sumardagurinn fyrsti hafi verið í gær finnst mér enn hálf haustlegt úti! Heit og góð súpa er í það minnsta eitthvað sem kom upp í kollinn á… Lesa meira »



Það þarf sannarlega ekki alltaf að vera flókið til að vera gott, fallegt og fullkomið fyrir ýmis tilefni! Þessi dásamlegu tortellni spjót gerði ég fyrir auglýsingaherferð Sacla á dögunum og… Lesa meira »



Pastasalat er eitthvað sem hentar fyrir fjölbreytt tilefni. Þetta er frábær kvöldverður, hádegisverður, nesti í göngur nú eða til að setja í stóra skál á veisluborðinu! Ekki skemmir síðan fyrir… Lesa meira »



Pastasalat með „kjúklingi“ er fullkomin og fljótleg lausn á hollri og góðri máltíð! Nú hef ég aðeins verið að prófa að vinna með Hälsans Kök vörurnar sem eru vegan. Ég… Lesa meira »



Ég hef lengi ætlað að prófa að útbúa granóla en ótrúlegt en satt aldrei látið verða af því fyrr en nú! Núna skil ég auðvitað ekki af hverju því þetta… Lesa meira »



Ég hef ekki getað hætt að hugsa um risotto síðan Roby hennar Lillýar kenndi mér réttu taktana við slíka matseld á dögunum. Ég hef alltaf miklað þetta svo fyrir mér… Lesa meira »



Ég áttaði mig á því á dögunum að ég hafði aldrei sett hingað inn mexíkósúpu okkar fjölskyldunnar! Það var því sannarlega löngu kominn tími til og í þetta skiptið prófaði… Lesa meira »



Ég veit ekki hvað ég er búin að sjá margar útfærslur af Tiktok-vefjum síðustu vikur og ég hreinlega mátti til með að prófa að útbúa eina slíka! Þetta er svo… Lesa meira »



Salöt, ídýfur og þess háttar gúmelaði er sívinsælt. Hér kemur ein hugmynd beint frá Ameríkunni eins og svo margar aðrar hér á blogginu. „Poolside Dip“ eða „Ranch Dip“ eins og… Lesa meira »

Flokkar

0
    0
    Karfan þín
    Karfan er tómNetverslun