Hollusta - Page 4 of 6 - Gotterí og gersemar



Granólagott er klárlega hollari kostur þegar kemur að því að næla sér í smá gotterí. Ég á mjög bágt með mig þegar kemur að sælgæti og er alltaf að stelast… Lesa meira »



Ef það er eitthvað sem ég þarf eftir bolluát undanfarinna daga þá er það einn svona drykkur takk! Sprengidagurinn tekur svo við á morgun þannig að það er gott að… Lesa meira »



Ég man alltaf eftir því að mamma eldaði þessa lauksúpu þegar ég var barn. Ég get ekki sagt að ég hafi verið hrifin af henni á þeim tíma en man… Lesa meira »



Risotto, risotto, risotto er eitthvað sem ég hef miklað fyrir mér að gera og aldrei prófað áður! Það var sko sannarlega ástæðulaus ótti því þetta er ofureinfalt í gerð og… Lesa meira »



Nú segi ég bara OMG! Ég var að prófa að nota vegan soyahakk í fyrsta skipti og eruð þið að grínast hvað það er mikil snilld! Aldrei hefði ég trúað… Lesa meira »



Það er ekta súputími þessar vikurnar og mig langar að gera nokkrar súputilraunir hér með ykkur á næstunni. Það er eitthvað svo notalegt að fá sér heita súpu og gott… Lesa meira »



Hvernig væri að setja fisk á pizzu? Ég pantaði mér alltaf geggjaða saltfiskpizzu á veitingastaðnum Slippnum hér fyrir einhverjum árum sem er reyndar ekki lengur á matseðli þar svo ég… Lesa meira »



Það er svo gaman að leika sér með útfærslur á salötum. Möguleikarnir eru óteljandi og þetta túnfisksalat hér er í hollari kantinum, með geggjuðu, hollu og góðu snakki! Á þessu… Lesa meira »



Það var búið að óska eftir hollum og góðum hugmyndum fyrir morgunverð og millimál hér inni um daginn og hér kemur ein fersk og góð! Granólaglas Granóla Hrein AB mjólk… Lesa meira »



Það var óskað eftir hollum millimálum hjá mér um daginn og hér kemur samsetning sem hentar bæði sem morgunmatur eða millimál. Einfalt og svo mikið gott! Tröllahafrar yfir nótt uppskrift… Lesa meira »



Ég óskaði eftir hugmyndum frá ykkur, fylgjendum mínum á Instastory um daginn og nú er ég að vinna í þeim hugmyndalista! Það var meðal annars óskað eftir grænmetisréttum og hér… Lesa meira »



Guacamole er svooooo ferskt og gott að ég skil ekki af hverju ég útbý það ekki oftar! Hér er klassísk uppskrift að einu slíku með heilsusamlegu snakki svo þetta er… Lesa meira »



Þessi samloka er fullkomin kvöldverður og tilvalið að nýta afganga af kalkún fyrir þá sem eru með slíkt á borðum yfir hátíðirnar. Ég keypti reyndar að þessu sinni eina staka,… Lesa meira »



Mér finnst mikilvægt að fá góðan morgunverð og sérlega inn á milli yfir jólahátíðirnar er gott að fá sér eitthvað létt og ferskt. Mango & Passionfruit sultan frá St.Dalfour fer… Lesa meira »



Sesarsalat er algjör klassík! Hér er ég búin að taka eitt slíkt upp á næsta stig og bæta út í það öllu því besta svo úr varð djúsí og fullkomið… Lesa meira »



Það tók innan við tuttugu mínútur að útbúa þessa snilldarmáltíð og mikið sem hún var ljúffeng! Kóríander pestóið er svo ferskt og gott og passaði ótrúlega vel með þessum rétti… Lesa meira »



Hér erum við með kjúklingarétt með hrísgrjónum og chili sem rífur aðeins í, en alls ekki of mikið samt. Það tekur enga stund að útbúa þessa uppskrift svo hún er… Lesa meira »



Í sumar á ferðalagi okkar um Vestfirðina heimsóttum við veitingastaðinn Vegamót á Bíldudal. Þar fékk ég dásamlegt kjúklingasalat í hádeginu sem ég gat ekki hætt að hugsa um. Ég mundi… Lesa meira »



Þessi kjúklingaréttur er fullkomin máltíð sem hægt er að snara fram á um 30 mínútum! Öllum í fjölskyldunni fannst hann æðislegur og allt kláraðist upp til agna! Ég er forfallinn… Lesa meira »



LOKSINS kom að því að ég gat sett þessa fallegu kransaköku hingað á bloggið fyrir ykkur. Það eru nokkrir mánuðir síðan ég bakaði hana fyrir Fermingarblað Morgunblaðsins en útaf dotlu… Lesa meira »



Þessi boost er algjört dúndur! Ég gerði hann í morgunverð á laugardaginn og langaði strax aftur í hann í gær og þá var hann með hádegisverðinum. Nú er kominn mánudagur… Lesa meira »



Þessi grillspjót……namm! Ég er sko enn að hugsa um þau síðan í síðustu viku! Grillolían passar mjög vel með og þessi spjót eru algjört dúndur, hvort sem þið viljið hafa… Lesa meira »



Á dögunum kom nýr Mozzarella ostur með basilíku á markað frá MS og drottinn minn hvað hann er mikil snilld! Það er hægt að nota hann í ýmsa rétti og… Lesa meira »



Já það þarf svo sannarlega ekki alltaf að vera flókið. Hér kemur ein skotheld uppskrift fyrir öll ykkar sem elska ost! Ostavefjur 1 stykki grillostur frá Gott í matinn (260… Lesa meira »



Um daginn kom út nýr grillostur frá MS í anda Halloumi osts. Ég var fengin til að prófa að útbúa nokkrar uppskriftir fyrir þau og er þetta ítalska salat ein… Lesa meira »



Þetta eru með betri jógúrtskálum sem ég hef útbúið yfir ævina. Svo gaman þegar maður prófar eitthvað nýtt sem slær svona vel í gegn hjá allri fjölskyldunni. Ég útbjó tvær… Lesa meira »



Það er alltaf gaman að prófa eitthvað nýtt, ferskt, hollt og gott. Hér er á ferðinni pasta sem er alls ekki eins og venjulegt pasta heldur baunapasta frá Explore Cuisine…. Lesa meira »



Hér er á ferðinni ofureinfalt og sumarlegt salat með grillaðri risarækju. Þegar við bjuggum í Seattle fór ég oftar en ekki í matvöruverslunina QFC sem var í göngufæri frá húsinu… Lesa meira »



Þessi fiskur er dásamleg tilbreyting frá hversdagsleikanum. Alls ekki svo flókin uppskrift en lúxus brauðraspurinn og steiktu kartöflurnar fara vel saman og köld sósa og bakaður aspas smellpassa með þessum… Lesa meira »



Það er gaman að dunda sér við að útbúa gómsætan morgunverð þegar tími gefst til og hér er á ferðinni holl og góð morgunverðarmáltíð. Notast er við gríska jógúrt, ávexti… Lesa meira »

Flokkar

0
    0
    Karfan þín
    Karfan er tómNetverslun