Nú er ég í sumargír og litríkir og léttir réttir líta dagsins ljós í eldhúsinu! Þessi undursamlegu grillspjót ásamt meðlæti voru hinn fullkomni kvöldverður í vikunni og ef það er… Lesa meira »
Hollusta - Page 5 of 6 - Gotterí og gersemar
Asískur matur er eitthvað sem fellur vel í kramið á þessu heimili. Þegar ég eldaði þessa súpu sögðu stelpurnar að lyktin minnti sig á Tæland og því fékk hún nafnið… Lesa meira »
Já krakkar mínir, þetta er vegan færsla! Ég er nú ekki orðin vegan sjálf en það er alltaf meira og meira um það að fólk í kringum mig sé vegan,… Lesa meira »
Um daginn fór ég í mína fyrstu (og sannarlega ekki síðustu) heimsókn á sveitahótelið Hraunsnef. Þar er hægt að kaupa kjöt beint frá býli og keyptum við vinkonurnar sitt lítið… Lesa meira »
Það er alltaf gott að hafa jafnvægi í mataræðinu og þessar kúlur henta mjög vel til þess að uppfylla sætindaþörfina án þess að detta í óhollustuna. Þær eru líka tilvaldar… Lesa meira »
Þessa máltíð útbjó ég um daginn í hádegismat, það tók milli 5-10 mínútur með öllu. Margir eru alltaf að reyna að finna upp á sniðugum og hollum uppskriftum fyrir hádegismat… Lesa meira »
Ef ykkur vantar eitthvað fljótlegt, hollt og brjálæðislega gott þá tekur um 15 mínútur að útbúa þennan rétt! Kínóa er stundum kallað ofurfæða svo ekki er það nú verra! Nú… Lesa meira »
Loksins fann ég dásamlega Burrata ostinn eftir flakk á milli hinna fjölmörgu verslana. Þessi er frá MS en hann er til í mjög takmörkuðu upplagi enn sem komið er en… Lesa meira »
Hnetu- og ávaxtastangir eru eitthvað sem er gott að grípa í milli mála. Hér er ein útfærsla af slíkum sem slógu í gegn hér hjá okkur fjölskyldunni. Nestisstangir 140 g… Lesa meira »
Það má sannarlega gera hollari útgáfur af eftirréttum inn á milli og þessi hér er klárlega slíkur. Hér eru súkkulaði- og jógúrthúðaðir ávextir og hnetur í bland við hnetur, möndlur… Lesa meira »
Það er svo frábært hvað sumt er ótrúlega einfalt og um leið svo ofboðslega gott! Þessi framsetning á grísku jógúrti og granóla er algjörlega fullkomin á morgunverðarhlaðborðið, sem morgunmatur einn… Lesa meira »
Hér er á ferðinni bragðsterk og matarmikil súpa sem tekur um fimmtán mínútur að útbúa! Þessi kom skemmtilega á óvart og ég hef ekki áður notað hakk í súpu og… Lesa meira »
Þessi réttur er klárlega hollustan uppmáluð um leið og hann er alveg frábær hversdagsmatur, síðan er æðislegt ef það er afgangur að grípa með í nesti daginn eftir. Hann er… Lesa meira »
Ef ykkur langar í tælenskt andrúmsloft í eldhúsið á tuttugu mínútum þá er þessi súpa eitthvað fyrir ykkur! Við vorum í Tælandi fyrir rúmu ári og dætur mínar vildu meina… Lesa meira »
Hér er á ferðinni dásamlegt eggjasalat með grískri jógúrt, kotasælu og avókadó. Ég veit ekki hvað ég borðaði margar sneiðar af þessu þegar ég var að „smakka“ og meta uppskriftina… Lesa meira »
Í upphafi nýs árs er alltaf gott að fá gómsætar og hollar hugmyndir að morgunverði, millimáli eða bara hvaða máli sem er! Það er hægt að nota granóla í alls… Lesa meira »
Þessar grilluðu tígrisrækjur fengum við í matarboði Áttunnar hjá Kalla og Henný á dögunum (já við erum í matarklúbbi sem heitir Áttan og hét það lööööngu áður en samfélagsmiðlahópurinn Áttan… Lesa meira »
Við fórum á dögunum í haustferð til Vestmannaeyja með vinafjölskyldu okkar. Við fengum kalt og fallegt veður, gistum í sumarhúsi með útsýni yfir allan bæinn og nutum þess að borða… Lesa meira »
Ég sagði ykkur frá Cirio tómatmaukinu í fernunum fyrr í vikunni sem er algjör snilld í matargerð. Hér er ég að prófa mig áfram með það og útbjó núna tómatsúpu… Lesa meira »
Hér er á ferðinni ofureinfalt fræhrökkbrauð sem er fullt af góðri orku! Það er tilvalið að skella í þessa uppskrift og eiga síðan hollt og gott snarl í boxi út… Lesa meira »
Það er hreinlega ekkert sem getur klikkað við þennan karrýkjúklingarétt, því get ég lofað! Þessi réttur er ofureinfaldur og dásamlega góður. Það tekur enga stund að elda hann og skella… Lesa meira »
Það er mánudagur svo ég skal halda í mér með hnallþórurnar og sætindin….til morguns í það minnsta! Þetta salat er létt og gott í maga og tilvalinn mánudagsmatur! Salat með… Lesa meira »
Ég elska haustið! Það er alveg magnað hvað matarvenjur breytast í takt við árstíðir og í raun ótrúlega skemmtilegt. Með því móti er matseðilinn fjölbreyttari og núna með haustinu laumast… Lesa meira »
Ég er að detta í haustgírinn hérna á blogginu svo núna fara kósý uppskriftir að detta inn hver af annarri! Þessi réttur er súpereinfaldur og allir elska hann! Öllu skellt… Lesa meira »
Ég elska asískan mat og þarf að koma með meira af slíkum réttum hingað inn í vetur. Þessi réttur er einfaldur, fljótlegur og hollur kostur. Það má nota hvernig nautakjöt… Lesa meira »
Hér kemur tilvalið snakk sem hentar vel sumar jafnt sem vetur! Þetta er klárlega hollari kostur en margt annað og tekur stuttan tíma að útbúa. Frosið jógúrtsnakk 1 dós grísk… Lesa meira »
Það eru margir sem eiga það til að fara aðeins út af sporinu hvað varðar mataræði yfir sumarið. Það þarf þó alls ekki að vera þannig og hér eru á… Lesa meira »
Þegar við vorum í Tælandi í vetur veit ég ekki hversu oft ég pantaði mér „Pineapple fried rice“ með rækjum eða öðru gúmelaði! Ég hef hugsað um að prófa útfærslu… Lesa meira »
Hér kemur ein ketóvæn uppskrift fyrir áhugasama! Útbjó þessa fyrir Gott í matinn á dögunum og það er alveg magnað hvað það er hægt að útbúa margt girnilegt og gómsætt… Lesa meira »
Hér kemur ein dásamleg uppskrift sem ég útbjó fyrir Gott í matinn á dögunum. Um er að ræða ketó vænan kost og mæli ég svo sannarlega með að þið prófið… Lesa meira »