Hér kemur enn ein dásemdar uppskriftin af góðum eftirrétti á grillið fyrir sumarið! Uppskrift Jonagold epli Súkkulaði- og hnetusmjör Musli MILKA-Caramel súkkulaði Aðferð Kjarnhreinsið eplin og holið að innan, gott… Lesa meira »
Eftirréttir - Page 10 of 10 - Gotterí og gersemar
Eftir að hafa búið í Bandaríkjunum er ekki möguleiki á því að þessi grill-eftirréttur fari framhjá nokkrum manni! Bandaríkjamenn eru held ég jafn glaðir með þessa uppfinningu og brauð með… Lesa meira »
Þessi eftirréttur er orðinn fastur liður hér á jólum eða áramótum til skiptis við Toblerone súkkulaðimúsina þar sem ómögulegt er að gera upp á milli þeirra. Ef ykkur vantar fljótlegan,… Lesa meira »
Hér er á ferðinni hálfgerður sjeik en samt eiginlega bragðarefur svo hann fékk nafnið Berjarefur „með röri“. Ég notaði fersk bláber og jarðaber í þennan drykk en þeim má án… Lesa meira »
Eins og þið hafið líklega tekið eftir finnst okkur í fjölskyldunni gaman að útfæra íssósur, ísdrykki og annað þessháttar. Það er bara svo æðislegt að geta galdrað fram góðgæti á… Lesa meira »
Stundum þá höfum við ekki alltaf mikinn tíma þegar okkur langar til að baka eitthvað gómsætt. Bekkjarkvöld er í vændum, saumaklúbbur, matarboð eða einhver hringir með stuttum fyrirvara og ætlar… Lesa meira »
Toblerone ísdrykkur (um það bil 4 glös) 800ml vanilluís 1 bolli mjólk (gæti þurft aðeins meira) 100gr Toblerone (saxað í blandara) 5 msk jarðaberja-íssósa 5 msk súkkulaði-íssósa Aðferð Saxið Toblerone… Lesa meira »
Við fjölskyldan fórum á Fiskidaginn mikla á Dalvík á dögunum og það má eiginlega segja að fyrir norðan séu bláber á hverju strái. Systir mín býr í Svarfaðardal og að… Lesa meira »
Jæja, nú er kominn tími á færslu eftir fínt sumarfrí! Ég veit ekki með ykkur en okkur fjölskyldunni í Mosfellsbænum þykir eiginlega allt sem inniheldur sykurpúða gott! Þessa hugmynd fékk… Lesa meira »
Þennan einfalda og góða „Strawberry Milkshake“ útbjó ég í gærkvöldi eftir garðstörfin. Ég verð að segja að Snælandsferðir mínar séu í hættu því tilraunastarfsemi í „sjeik-gerð“ í Laxatungunni er að… Lesa meira »
Sól og sumri fylgir óneitanlega meira ísát á þessu heimili og ekki þykir okkur verra ef hægt er að bera ísinn fram í skemmtilegum skálum/glösum. Þannig verður hann enn meira… Lesa meira »
Um Hvítasunnuhelgina prófaði ég í fyrsta sinn að útbúa karamellu frappó. Hann heppnaðist svona líka vel og ég veit að nokkrir vina minna bíða með eftirvæntingu eftir þessari færslu síðan… Lesa meira »
Hjúpuð jarðaber eru falleg á veisluborðið og líka stórkostlega ljúffeng. Hér er ein skemmtileg útgáfa af hjúpuðum jarðaberjum þar sem þeim er dýft í hvítt súkkulaði og súkkulaðiskrauti og sykruðum… Lesa meira »
Tengdapabbi varð sjötugur um daginn og voru systkinin fimm og „viðhengi“ með dýrindis veislu hér í Laxatungunni eftir skemmtilega „óvissuferð“. Ég fékk að sjálfsögðu að sjá um eftirréttinn og þar… Lesa meira »
Um síðustu helgi bakaði ég snúða sem ég er búin að ætla að prófa lengi! Ég er mikill aðdáandi Cinnabon í Bandaríkjunum og læt mig oft dreyma um þá guðdómlegu… Lesa meira »
Þessi súkkulaðimús er hinn fullkomni eftirréttur að mínu mati 🙂 Ekki skemmir fyrir að hún er afar einföld og fljótgerð og væri tilvalin fyrir áramótaveisluna á morgun! Uppskriftin hér að… Lesa meira »
Lakkrísgott uppskrift 200gr döðlur (saxaðar niður) 150gr smjör 100gr púðursykur 3msk sýróp 15 stórir sykurpúðar 5 bollar Corn Flakes 1 poki lakkrískurl 400gr suðusúkkulaði Setjið bökunarpappír í botninn og upp… Lesa meira »
Þennan einfalda og bragðgóða súkkulaðisjeik höfum við fjölskyldan gert í mörg herrans ár. Þessi uppskrift er eins einföld og hún getur verið og geta kátir krakkar vel útbúið þennan drykk,… Lesa meira »
Hvað er betra en súkkulaðihjúpuð jarðaber? Eins og hvað þetta er einföld og skemmtileg hugmynd mætti maður alveg gera þetta oftar, það þarf ekki að vera neitt sérstakt tilefni. Nú… Lesa meira »