Eftirréttir - Page 3 of 10 - Gotterí og gersemar



Hér er á ferðinni létt og ljúffeng skyrkaka sem er hreint út sagt, undursamleg! Möndlu og sítrónubragð fer afar vel saman og elska ég sítrónuköku sem og möndluköku. Hér er… Lesa meira »



Brauð með súkkulaði, eða súkkulaði með brauði, bæði betra! Hulda Sif kom með úrklippumynd heim úr leikskólanum í síðustu viku þar sem þau höfðu klippt alls konar út úr tímaritum… Lesa meira »



Já,já þið þekkið mig, ég ELSKA kransakökur! Ég fer reglulega sérferð í IKEA til þess eins að gefa fengið mér smá marsípan! Það skemmtilega er að það má útfæra marsípanið… Lesa meira »



Þessar brownies eru með þeim betri sem ég hef útbúið. Það er síðan svo auðvelt og þægilegt að bræða saman karamellur og rjóma í potti fyrir krem, einfaldara getur það… Lesa meira »



Það þarf ekki alltaf að vera flókið til að vera gott! Royal karamellubúðingur hefur verið í uppáhaldi hjá mér síðan ég var lítil stelpa og ég hef nú gert þær… Lesa meira »



Marengstertur henta við öll tækifæri, allir þær elska og þær eru tiltölulega einfaldar í framkvæmd. Hér er á ferðinni algjör bomba sem fékk einróma lof í matarboði hjá okkur á… Lesa meira »



Kanilangan og piparkökur eru eitthvað sem einkennir jólin og jólaundirbúning að mínu mati. Þessi kaka færði okkur svo sannarlega jólin, ilmurinn svo lokkandi og kakan guðdómleg. Það er svo gaman… Lesa meira »



Ég veit ekki hvort þið munið eftir vatnsdeigslengjunum sem ég gerði fyrir Bolludaginn en sú fylling var svo brjálæðislega góð að ég ákvað að útfæra hana yfir á púðursykursmarengs. Útkoman… Lesa meira »



Það var að bætast við nýjung í Beldessert Moelleux súkkulaðikökufjölskylduna! Það er súkkulaðikaka með saltri karamellu sem ýmist má setja í örbylgjuofninn í um mínútu eða í bakaraofninn. Beldessert Salted… Lesa meira »



Elín Heiða endurgerði á dögunum nokkrar uppskriftir úr bókinni sinni og færði þær í jólabúning. Það er nefnilega þannig að það má gera flestar uppskriftir jólalegar með því að breyta… Lesa meira »



Það er frábært að hafa fjölbreyttan jólabakstur og það má gera ýmislegt annað en hefðbundnar smákökur í þeim efnum. Þessir jólamolar eru alveg guðdómlegir og þá þarf ekki einu sinni… Lesa meira »



Finnst þér þú vera að missa af jólalestinni og ekki með nægan tíma til að baka eins og allir hinir? Ef svo er skaltu lesa lengra…..já og reyndar bara allir… Lesa meira »



Ostakökur eiga vel við, hvort sem það er sumar, vetur, vor eða haust. Það er hægt að útbúa ótal útfærslur af þeim og aðlaga þær að tilefni hverju sinni. Þar… Lesa meira »



Ris a la mande er algjör klassík þegar hátíðirnar nálgast. Flestir þekkja þennan rétt borinn fram með kirsuberjasósu en undanfarin ár hefur karamellusósa með þessari uppskrift hins vegar notið mikilla… Lesa meira »



Þessi jólaís með Daimkúlum er einstaklega góður! Hann er léttur í sér og stökkar Daimkúlurnar gefa honum skemmtilega áferð. Ekki skemmir undursamleg, heit karamellusósa fyrir. Það er mjög hentugt að… Lesa meira »



Það styttist heldur betur í hátíðirnar og hér kemur undurljúffeng uppskrift fyrir ykkur að prófa á aðventunni! Þessar bollakökur færa ykkur sannarlega jólin og ekki skemmir fyrir að skreyta með… Lesa meira »



Þessi súkkulaðimús er ein vinsælasta færslan hér á heimasíðunni, mörg þúsund manns heimsækja hana til dæmis fyrir hátíðirnar svo það er ekki hægt annað en mæla með henni í eftirrétt. … Lesa meira »



Það má svo sannarlega stundum stytta sér leið þegar kemur að matseldinni, hvort sem um er að ræða hátíðir eða annað! Sumir hafa einfaldlega ekki tíma til að fara lengri… Lesa meira »



Ostakökur eru sívinsælar og þessi hér er dásamlega ljúffeng með stökkum Oreobotni og mjúkri ostaköku með stökkum Marabou Daim bitum. Það er ýmist hægt að setja þessa köku í form… Lesa meira »



Ég hugsa Toblerone ís sé eitthvað sem verður að vera á boðstólnum yfir hátíðirnar fyrir einhverja aðila. Þetta er algjör klassík og allir elska þennan ís, hvað þá þegar hann… Lesa meira »



Ef súkkulaðikaka gæti verið tilbúin á örfáum mínútum, þá væri lífið sko auðveldara! Hvað þá ef það er hægt að gera bara lítinn skammt fyrir einn eða tvo, eða bara… Lesa meira »



Dálæti mitt á kransaköku hefur engan endi svo hér kemur gómsæt og jólaleg útfærsla sem tilvalið er að skella í fyrir næsta jólaboð og hátíðirnar sem styttist í! Hugmyndina af… Lesa meira »



Ég hef útbúið þær ófáar ostakökurnar í gegnum tíðina og finnst mér mikill kostur að þurfa ekki að baka þær. Einu sinni var ég smeyk við matarlímið en eftir að… Lesa meira »



Ójá það eru sko löngu komnar piparkökur í verslanir ef þið tókuð ekki eftir því! Við erum nú þegar búin með nokkur box og stefnum ótrauð á að halda áfram,… Lesa meira »



Þessi kaka er B O B A eins og Bubbi myndi segja það! Dúdda mía sko, hér er á ferðinni ein besta marengsterta sem ég hef sett saman, það er… Lesa meira »



Þegar ég var búin að liggja á veraldarvefnum í leit að einföldum hugmyndum af snarli fyrir Hrekkjavökuna útbjó ég þennan bakka. Ég setti saman allt það sem mér fannst sniðugt… Lesa meira »



Góð skúffukaka er algjör klassík! Það má síðan sannarlega skreyta hana eftir tilefni og nú þegar Hrekkjavakan nálgast var gaman að leika sér með beinagrindahlaup og Oreo til að búa… Lesa meira »



Heit súkkulaðikaka með blautri miðju, ís og karamellusósu, já takk! Þessi eftirréttur er algjörlega guðdómlegur! Súkkulaðisæla 140 g smjör 140 g Green & Blacks 70% súkkulaði 2 egg 3 eggjarauður… Lesa meira »



Það gerðist aftur! Ný uppskriftabók er í prentun og verður komin til landsins í lok október, hipp, hipp húrra fyrir því! Ekki spyrja hvernig þetta gerðist en ætli það sé… Lesa meira »



Það er að koma helgi og hversu fullkomið er að gera eina marengstertu! Ég elska púðursykurmarengs og get held ég gert endalausar tilraunir með nýjar fyllingar. Hér prófaði ég að… Lesa meira »

Flokkar

0
    0
    Karfan þín
    Karfan er tómNetverslun