Ef það er eitthvað sem er snilld yfir vetrarmánuðina þá er það þessi dásamlegi drykkur! Ég man eftir því frá því að ég var barn þegar mamma og pabbi voru… Lesa meira »
Eftirréttir - Page 5 of 10 - Gotterí og gersemar
Það er sko lítið mál að útbúa sínar eigin kókosbollur! Það má gera þær með nokkurra daga fyrirvara og geyma í kæli ef veisla er í vændum…..já, við erum alveg… Lesa meira »
Nú er Bolludagurinn á morgun og ég er heldur betur búin að BOLLA yfir mig þetta árið! Enda er erfitt að hemja sig þegar kemur að góðum fyllingum og nýjum… Lesa meira »
Bollugleðin heldur áfram hjá mér og hér kemur ein sem er algjört DÚNDUR! Súkkulaðirjómi með súkkulaði og Oreo Crumbs og mjúkur súkkulaðiglassúr, namm! Þessar birtust í bollubæklingi Hagkaups þetta árið… Lesa meira »
Ég útbjó þessa skyrköku á dögunum fyrir Gott í matinn en þangað set ég inn uppskrift í hverjum mánuði. Við elskum skyrkökur og ostakökur og það er endalaust hægt að… Lesa meira »
Bollugleðin heldur áfram! Í dag er akkúrat vika í einn skemmtilegasta dag ársins, sjálfan Bolludaginn! Það er svo gaman að halda í hefðir og fá sér bollu, eða tvær…..jafnvel þrjár… Lesa meira »
Þegar ég var yngri vildi ég ekki sjá neitt annað en gerbollur og veit ég að slíkt á við um marga í dag. Hér kemur því uppskrift af Bolludags-gerbollum sem… Lesa meira »
Nú skulið þið halda ykkur fast því þessar bollur voru GUÐDÓMLEGAR! Ég var búin að gleyma hversu brjálæðislega gott Toffifee nammið er! Þegar ég var krakki keypti amma Guðrún alltaf… Lesa meira »
Það eru sléttar tvær vikur í Bolludaginn og ekki seinna að vænna en byrja að gefa ykkur ljúffengar hugmyndir að bollum! Hér kemur ein undursamleg með Nusica súkkulaðismjöri, rjóma með… Lesa meira »
Elsku marengs! Það elska allir sem ég þekki marengs. Ég elska til dæmis púðursykursmarengsinn hans pabba mikið og það er eitthvað við púðursykurmarengs, rjóma og annað gúmelaði sem hreinlega getur… Lesa meira »
Það er fátt betra en púðursykurmarengs að mínu mati! Hvað þá þegar búið er að toppa slíka tertu með ljúffengri karamellu í allar áttir, namm þessi er sko B O… Lesa meira »
Hér kemur einn svellkaldur og góður mjólkurhristingur! Þessi uppskrift hefur verið hér á blogginu síðan 2014 en það var klárlega kominn tími á smá uppfærslu á myndum og leiðbeiningum því… Lesa meira »
Hér er hin sívinsæla Toblerone súkkulaðimús Gotterí komin í nýrri útfærslu til þess að gefa ykkur enn frekari hugmyndir til að nýta þessa undursamlegu uppskrift. Toblerone súkkulaðimúsin sem hefur verið… Lesa meira »
Þessar undursamlegu bollakökur bakaði ég fyrir jólablað Fréttablaðsins á dögunum sem kom út núna um helgina. Þær minna svo sannarlega á jólin þó svo þær megi að sjálfsögðu baka á… Lesa meira »
Hér kemur enn ein klassíkin frá mér fyrir þessar hátíðirnar! Það er nefnilega þannig að margir vilja halda í hefðir og bjóða upp á klassískan mat á helstu hátíðsdögum og… Lesa meira »
Hér er á ferðinni stórkostlegur og silkimjúkur Ris a la mande grautur sem birtist í blaðinu Hátíðarmatur í Morgunblaðinu á dögunum. Tengdamóðir mín býður alltaf upp á möndlugraut í hádeginu… Lesa meira »
Hér er á ferðinni ofureinfaldur eftirréttur sem tók mig um 15 mínútur að útbúa og koma í kæli! Það eru ekki mörg hráefni en það þarf að þrífa hrærivélarskálina 3… Lesa meira »
Það er svo gaman að útbúa heimagert konfekt eða annað gúmelaði. Hér er ég búin að setja saman alls kyns hnetur, sælgæti og trönuber í bland við dökkt súkkulaði og… Lesa meira »
Hér eru sko sannir jólalitir á ferðinni og eru allar þessar gómsætu hugmyndir ofur einfaldar, fallegar og bragðgóðar!Þær innihalda allar Oreo í einni eða annarri mynd svo Oreo elskendur ættu… Lesa meira »
Marsípan, marsípan, marsípan! Ég fæ sko aldrei leið á marsípani og elska að leika mér með þetta hráefni. Hér eru á ferðinni gamaldags möndluhorn eins og fengust einu sinni í… Lesa meira »
Þessar smákökur eru skemmtilega öðruvísi. Dásamlegar súkkulaðibitasmákökur með muldum Tyrkisk Peber brjóstsykri og hvítu súkkulaði, namm! Ég fór í smá viðtal hjá snillingunum í Brennslunni á FM957 í morgun og… Lesa meira »
Herre GUD! Hér er hún komin, Þristamús Simma Vill í öllu sínu veldi…..og í sparifötunum! Það er ekkert lítið sem þessi mús hefur fengið mikla athygli að undanförnu, enda ekki… Lesa meira »
Á dögunum útbjó ég tvær uppskriftir fyrir þrista- og kókosbollubækling hjá Kólus. Þristur hefur verið eitt uppáhalds nammið mitt síðan ég var krakki og það er sannarlega hægt að leika… Lesa meira »
Það er svooooo einfalt að útbúa ljúffengan heimatilbúinn ís og mér finnst heit sósa algjörlega toppa slíka dásemd. Toblerone, kókosbollur, fersk jarðarber og heit Toblerone sósa fullkomna þennan rjómalagaða jólaís…. Lesa meira »
Eftirréttir í glösum eru eitthvað sem ég fæ aldrei nóg af! Það er svo gaman þegar hver og einn getur fengið sinn eigin eftirrétt og slíkt á nú sérlega vel… Lesa meira »
Hér er á ferðinni guðdómlegur aðventudrykkur sem færir svo sannarlega yl í kroppinn í kuldanum sem nú geisar. Kakó og Stroh er klassísk tvenna en hér er búið að jóla… Lesa meira »
Nú veit ég ekki hvar ég á að byrja því þessi kaka var svo undursamleg að henni er erfitt að lýsa með orðum! Heitar súkkulaðikökur með blautri miðju eru dásamlegar… Lesa meira »
Hó, hó, hó! Þessi kaka er undur ljúffeng og jólaleg! Hún fór í jólablað Fréttablaðsins á dögunum og er nú komin hingað inn fyrir ykkur að prófa. Súkkulaðiterta með mokkakremi… Lesa meira »
Affogato er einfaldur ítalskur eftirréttur sem er hreint út sagt dúndurgóður! Ég elska Frappucchino og minnti þetta mig á slíkan drykk. Þessi eftirréttur myndi því henta vel þegar tími hefur… Lesa meira »
Þessar kökur sko! Namm þær eru svooooooooooo góðar að þær kláruðust upp á einum degi, hahaha! Nýbakaðar súkkulaðibitakökur og ísköld mjólk, já það er sko alveg hægt að borða nokkrar,… Lesa meira »