Uppskriftir með eplum fylgja haustinu og ég elska það! Haustið er uppáhalds tíminn minn, lyktin úti þegar það fer aðeins að kólna, litirnir, rútínan og allt þetta! Eplakökumöffins 12-16 stykki… Lesa meira »
Eftirréttir - Page 4 of 10 - Gotterí og gersemar
Þið hafið líklega tekið eftir því að ég elska að útbúa litríkar og skemmtilegar kökur. Hér gerði ég klassískar súkkulaði bollakökur með rjómaostakremi sem ég síðan skreytti með kökuskrauti og… Lesa meira »
Ég hreinlega fæ ekki nóg af S’mores í hinum ýmsu útgáfum! Þessi kaka var vægast sagt dásamleg. Það má ýmist grilla hana á útigrilli eða baka hana í ofni. Ég… Lesa meira »
Þessi bakki er ein mesta snilld sem ég hef útbúið. Tók líklega um 5 mínútur að setja þetta allt saman og búmm, eftirréttur tilbúinn! Allir fengu eitthvað við sitt hæfi… Lesa meira »
Ískaldir, svalandi, súrir og sætir frostpinnar sem ofureinfalt er að útbúa! Súrir sumarpinnar 1-2 pokar Sour Patch Kids hlaupkarlar 1 x Capri Sun Multivitamin safi 1 x Capri Sun Orange… Lesa meira »
Þessar bollakökur eru sannarlega með kremtopp í lagi! Flöffí sykurpúðakrem sem ekkert mál er að gera er sett á kökurnar og fryst í stutta stund áður en þeim er síðan… Lesa meira »
Það er ekki hægt annað en að elska S’mores! Það hreinlega klístrast sykurpúði og súkkulaði um allt í bland við heitt hafrakex og almáttugur minn hvað þetta er gott, hahahaha!… Lesa meira »
Hæ hó jibbí jei það er að koma 17.júní! Þar sem það var ekkert um hátíðarhöld á Þjóðhátíðardeginum okkar í fyrra mæli ég sannarlega með því að þið sláið aðeins… Lesa meira »
Hrískökur og skyrkökur eru klárlega eitthvað sem ég elska í sitthvoru lagi svo útkoman úr þessari tilraunastarfsemi fór klárlega fram úr væntingum! Almáttugur hvað það passaði vel að hafa „chewy“… Lesa meira »
Ostakökur eru eitthvað sem ég fæ aldrei nóg af! Þær passa svo fullkomlega sem eftirréttur, hluti af veisluborði eða bara með sunnudagskaffinu. Hér er á ferðinni einföld og ljúffeng vanillu… Lesa meira »
Það er eitthvað við marengstertur sem fær mann til að kikna í hnjánum. Ég veit ekki um nokkurn mann sem elskar ekki marengs og það má endalaust finna upp á… Lesa meira »
Ef þig langar til að töfra fram eftirrétt á svipstundu ættir þú að lesa niður þessa færslu! Café Noir kex í botninum og létt súkkulaðimús með rjóma og berjum, namm!… Lesa meira »
Þegar lítil dama verður fjögurra ára gömul og biður mömmu sína að hafa bleikt afmæli, gerist svona á þessu heimili, hahaha! Ég var nú reyndar alls ekki viss um hvort… Lesa meira »
Hrískökur eru eitt það allra vinsælasta í veislum, hvort sem þær eru í litlum formum, hluti af stærri köku, jafnvel í kransaköku eða hvað eina! Ég hef áður gert hrískökupinna… Lesa meira »
Hulda Sif, yngsta dúllan mín varð 4 ára gömul um daginn og þá útbjuggum við þessa krúttlegu kisuköku fyrir hana. Kakan var sett efst á kökustand og síðan ýmsum sætindum… Lesa meira »
Á dögunum útbjó ég heimagerðar kókosbollur sem hafa notið mikilla vinsælda. Ég ákvað því að leika mér aðeins með þá uppskrift fyrir afmæli dóttur minnar í síðustu viku og hér… Lesa meira »
Ef þessi kaka færir okkur sumarið þá veit ég ekki hvað! Hún er björt og sumarleg, bæði í útliti og á bragðið. Ég varð að leyfa mér að nota enskt… Lesa meira »
Djúsí súkkulaðikaka með súkkulaðismjörkremi er algjör klassík. Sé hún síðan borin fram á fallegum kökudiski verður hún enn betri, því get ég lofað! Ivv Diamante kökudiskarnir frá Húsgagnahöllinni eru undurfallegir…. Lesa meira »
Þið vitið að ég elska allt með marsípani! Hér er búið að hnoða því saman við kökudeigið og drottinn minn hvað þetta er góð kaka! Ylvolg eplakaka með ís eða… Lesa meira »
Í dag er akkúrat vika í Páskadag. Það er því ekki seinna að vænna en að byrja að huga að einhverju góðgæti til að dúlla sér við á næstu dögum…. Lesa meira »
Tiramisu er eftirréttur sem slær alltaf í gegn, alls staðar! Því ekki að prófa að gera úr honum köku, köku sem þarf ekki einu sinni að baka! Að þessu sinni… Lesa meira »
Súkkulaðimús + Oreo = Fullkomnun Hér er stutt myndband sem sýnir hversu einfalt er að útbúa þessa ljúffengu súkkulaðimús! Það hefur eflaust ekki farið framhjá neinum að ég ELSKA súkkulaðimús… Lesa meira »
Nú eru fermingar hafnar að fullum krafti og því ekki úr vegi að koma með eitthvað nýtt í kransakökumálum hingað á bloggið. Margir leggja ekki í að gera heila kransaköku… Lesa meira »
OREO passar svoooooo vel í sjeik, bragðaref, ís og allt þannig, ætla rétt að vona þið hafið prófað! Eins og svo oft áður leitaði hugurinn til Bandaríkjanna og þegar við… Lesa meira »
Pönnukökur eru klassískur, fallegur og bragðgóður sætur réttur, hvort sem þær eru hluti af hlaðborði, með helgarkaffinu eða sem eftirréttur. Margir eiga það til að gleyma elsku bestu pönnukökunum í… Lesa meira »
Það er fátt betra en púðursykurs pavlova og rjómi með karamellufyllingu! Ég elska marengs og pavlovur í öllum stærðum og gerðum og finnið þið ógrynni af slíkum uppskriftum hér á… Lesa meira »
Þessar súkkulaðibitakökur eru alveg svakalega góðar! Oreo crumbs gefur kröns í annars mjúka smáköku sem er þó með stökkum köntum, alveg eins og hún á að vera. Ég veit ekki… Lesa meira »
Þessi undursamlega kaka er ein mín uppáhalds úr bókinni minni Saumaklúbburinn. Hún er alveg hrikalega góð og síðan þykir mér mikið vænt um blaðsíðurnar hennar í bókinni því þær voru… Lesa meira »
Hér kemur sannarlega litaglöð færsla sem ég get lofað ykkur að á eftir að slá í gegn í komandi afmælum! Já það má LOKSINS fara að halda afmæli og ég… Lesa meira »
Hér er á ferðinni undursamleg vanillukaka með saltkaramellu! Karamellukrem fer einstaklega vel með léttum vanillubotnunum og þessi var einstaklega góð. Ég sá köku skreytta á svipaðan hátt á Pinterest en… Lesa meira »